ri 02.ma 2017
Mourinho bannar samflagsmila kvenum tmum
Mourinho vill a leikmenn einbeiti sr minni a samflagsmilunum.
Jose Mourinho, stjri Manchester United, hefur banna leikmnnum a setja myndir af fingum samflagsmila tveimur slarhringum fyrir leiki.

Mourinho hefur einnig banna leikmnnum a setja myndir r lisrtu Manchester United samflagsmila fyrir leiki.

Margir leikmenn Manchester United eru duglegir Twitter, Facebook, Snapchat og Instagram.

Mourinho vill a leikmenn haldi einbeitingu fyrir leiki og a auki vill hann passa upp a upplsingar leki ekki t til fjlmila, til dmis varandi meisli leikmanna.

sustu viku var Mourinho sttur vi Instagram frslu Ander Herrera r bningsklefa United en hana m sj hr a nean. kjlfari hefur Mourinho sett skrar reglur me samskiptamila.

Happy birthday and I hope you have enjoyed the cake in your face 😆😆 @juanmatagarcia

A post shared by Ander Herrera (@anderherrera) on