mi 17.ma 2017
Michee Efete: etta eru augljslega slm rslit
Michee Efete, varnarmaur Breiabliks.
Efete barttunni vi Gujn Baldvinsson dgunum
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Michee Efete, varnarmaur Breiabliks Pepsi-deild karla, var skiljanlega vonsvikinn me 1-0 tap lisins gegn Fylki 32-lia rslitum Borgunarbikarsins kvld en leiki var Floridana-vellinum rb.

Efete kom til Blika dgunum lni fr Norwich City sem leikur nst efstu deild Englandi. Hann hefur veri afar nlgt aallii Norwich en var sendur til slands til ess a skja sr meiri reynslu.

Hann hefur stai sig gtlega vel fyrstu tveimur leikjunum rtt fyrir a eir hafi tapast en hann var besti maur Blika rbnum dag er Fylkismenn stlu sigrinum.

etta eru augljslega slm rslit. g held a etta li s nst efstu deild en efsta sti deildarinnar. Vi hefum samt sem tt a vinna og nta tkifrin betur, vi fengum okkur vtaspyrnu og eftir a var erfitt a skora. Vi eigum samt a gera betur," sagi Efete vi Ftbolta.net.

g er a komast hratt hlutina hrna og hef stai mig vel en etta er lisrtt og vi unnum ekki og v erum vi vonsviknir. Vonandi kemur sigurinn brlega."

Efete og Damir hafa mynda mivararpari hj Blikum sustu tveimur leikjum en Efete er spenntur fyrir eirri samvinnu.

g og Damir erum a gera vel arna aftast og vinna vel saman. Vi erum a reyna a finna bestu varnarlnuna fyrir nstu leiki og vonandi kemur a allt saman."

g bjst ekki vi v a etta vri svona gott. Mr lkar vel vi landi, deildin er mjg g og flki lka."


Efete er eins og ur segir lni fr Norwich en hann vonast til ess a nta sr essa reynslu og vera betri leikmaur ur en hann fer aftur til Englands.

g kom hrna til a skja mr reynslu og lra margt ntt svo g geti ntt mr a Englandi. Hvort sem g fer til Englands og spila me mnu lii ea fer ln svo anna li Englandi, bara ar sem g get spila bolta og stt reynslu."

Hann var afar nlgt aalliinu hj Norwich ur en hann var sendur ln en hann fi oft me liinu og var hp hj liinu nokkrum leikjum.

g er mjg nlgt aalliinu hj Norwich og fi stundum me eim og g vil komast alveg hpinn hj eim og sj hva gerist svo eftir a."

Hann hefur ekki enn komist a skoa slenska nttru en hann vonast til a geta gert a brlega.

g hef ekki s miki af slandi en g arf a fara brlega og skoa alla essa fallegu stai sem g hef heyrt um," sagi hann lokin.