fös 10.nóv 2017
Ţjálfaralistinn - Allt klárt
Óli Kristjáns tók viđ FH.
Rúnar Kristins tók viđ KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Óli Palli er nýr ţjálfari hjá Fjölni.
Mynd: Raggi Óla

Jói Kalli tók viđ ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Brynjar Björn er nýr ţjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir

Brynjar Ţór Gestsson og Bjarni Jóhannsson tóku báđir viđ nýjum liđum. Brynjar tók viđ ÍR og Bjarni viđ Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson

Úlfur Blandon hćtti međ kvennaliđ Vals og tók viđ Ţrótti Vogum.
Mynd: Ţróttur Vogum

Pétur Péturs tók viđ kvennaliđi Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Bojana Besic er nýr ţjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Líkt og undanfarin ár ţá rúllar Fótbolti.net yfir ţjálfaramálin í meistaraflokkum. Öll ţjálfaramál liggja nú fyrir hjá félögum í ţremur efstu deildum karla og í Pepsi-deild kvenna.

* - Nýr ţjálfari frá síđasta tímabili.Pepsi-deild karla:

Valur - Ólafur Jóhannesson
Ólafur gerđi Val ađ Íslandsmeisturum međ glćsibrag og verđur áfram viđ stjórnvölinn međ Sigurbjörn Hreiđarsson sér viđ hliđ.

Stjarnan - Rúnar Páll Sigmundsson
Rúnar Páll er ađ fara inn í sitt fimmta tímabil međ Stjörnuna en liđiđ hafnađi í 2. sćti í ár.

FH - Ólafur Kristjánsson*
FH-ingar létu Heimi Guđjónsson fara en hann var heil 18 ár hjá félaginu. Óli Kristjáns er kominn heim frá Danmörku en hann er uppalinn FH-ingur.
Óli Kristjáns: Ţörf á ţví ađ fá nýtt blóđ hjá FH

KR - Rúnar Kristinsson*
KR-ingar misstu af Evrópusćti og Willum fór aftur í pólitíkina. Rúnar Kristinsson er kominn heim og fćr ţađ verkefni ađ koma KR aftur upp í titilbaráttuna.
Rúnar Kristins: KR er í mínu hjarta

Grindavík - Óli Stefán Flóventsson
Óvissa ríkti um hvort Óli yrđi áfram međ Grindavík en á endanum náđist samkomulag.
Óli Stefán: Náđum endum saman eftir gott spjall

Breiđablik - Ágúst Gylfason*
Ţjálfaraskipti urđu eftir tímabiliđ í Kópavoginum. Milos Milojevic var ekki bođinn nýr samningur og Ágúst Gylfason fćrđi sig um set frá Fjölni eftir góđa frammistöđu
Gústi Gylfa: Rétti tímapunkturinn ađ fćra mig yfir

KA - Srdjan Tufegdzic
Kom KA upp á sínu fyrsta ári sem ađalţjálfari og skilađi liđinu í sjöunda sćti í Pepsi-deildinni á liđnu sumri.

Víkingur R. - Logi Ólafsson
Logi gerđi samning út nćsta tímabil en ţarf ađ fá nýjan ađstođarţjálfara eftir ađ Bjarni Guđjónsson varđ ađstođarmađur Rúnars Kristinssonar hjá KR.

ÍBV - Kristján Guđmundsson
Kristján verđur áfram ţjálfari ÍBV en hann stýrđi ÍBV til bikarmeistaratitils í sumar og hélt liđinu í deild ţeirra bestu.
Formađur ÍBV um Kristján: Árangurinn frábćr

Fjölnir - Ólafur Páll Snorrason*
Fyrrum ađstođarţjálfari FH og Fjölnis tekur nú viđ stjórnartaumunum í Grafarvogi eftir ađ Ágúst Gylfason tók viđ Breiđabliki. Óli Palli er uppalinn hjá Fjölni.
Óli Palli: Ćtla ađ endurheimta ţađ sem hvarf á braut

Fylkir - Helgi Sigurđsson
Stýrđi Árbćingum til sigurs í Inkasso-deildinni á sínu fyrsta tímabili sem ađalţjálfari og verđur áfram međ liđiđ.

Keflavík - Guđlaugur Baldursson
Ţessi fyrrum ađstođarţjálfari FH tók viđ Keflavík fyrir ári síđan og kom liđinu upp úr Inkasso-deildinni á sínu fyrsta ári suđur međ sjó.

Inkasso-deildin:

Víkingur Ó. - Ejub Purisevic
Ejub skrifađi undir nýjan tveggja ára samning viđ Ólsara í gćr eftir ađ hafa legiđ undir feldi undanfarnar vikur.

ÍA - Jóhannes Karl Guđjónsson*
Eftir falliđ úr Pepsi-deildinni ákváđu Skagamenn ađ ráđa Jóa Kalla sem valinn var ţjálfari ársins í Inkasso-deildinni eftir ađ hafa stýrt HK í fjórđa sćtiđ.
Jói Kalli: Hefur alltaf veriđ draumur

Ţróttur - Gregg Ryder
Gregg heldur áfram međ Ţrótt. Er ađ hefja sitt fimmta tímabil í ţjálfarastólnum í Laugardal.

HK - Brynjar Björn Gunnarsson*
Brynjar Björn hefur veriđ ađstođarţjálfari Stjörnunnar undanfarin ár en var í gćrkvöldi kynntur sem nýr ţjálfari HK eftir ađ Jóhannes Karl hélt heim á Skagann.

Leiknir R. - Kristófer Sigurgeirsson
Kristófer heldur áfram međ Breiđhyltinga en hann skilađi liđinu í 5. sćti Inkasso-deildarinnar og í undanúrslit í bikar í sumar.

Ţór - Lárus Orri Sigurđsson
Lárus Orri heldur áfram sem ţjálfarinn í Ţorpinu en Ţórsarar höfnuđu í 6. sćti á liđnu tímabili.

Haukar - Kristján Ómar Björnsson*
Stefán Gíslason lét af störfum eftir eitt ár sem ađalţjálfari Hauka. Kristján Ómar, fyrrum leikmađur liđsins, tók viđ.
Kristján Ómar: Get vel séđ fyrir mér einhverjar breytingar

Selfoss - Gunnar Borgţórsson
Gunnar skrifađi undir nýjan samning viđ Selfyssinga ţó niđurstađa liđins tímabils hafi veriđ vonbrigđi. Gunnar tók viđ Selfyssingum um mitt sumar 2015.

Fram - Pedro Hipólító
Framarar halda áfram ađ setja traust sitt á portúgalska ţjálfarann sem var ráđinn eftir umdeildan brottrekstur Ásmundar Arnarssonar á liđnu sumri. Fram endađi í 9. sćti í Inkasso-deildinni.
Pedro: Verđum ađ leggja hart ađ okkur fyrir nćsta tímabil

ÍR - Brynjar Ţór Gestsson*
Brynjar kom Ţrótti Vogum upp úr 3. deildinni á liđnu sumri og var svo ráđinn til ÍR í stađinn fyrir Arnar Ţór Valsson sem lét af störfum.

Njarđvík - Rafn Markús Vilbergsson
Var valinn ţjálfari ársins í 2. deild en hann stýrđi liđinu til sigurs í deildinni á sínu fyrsta tímabili viđ stjórnvölinn.

Magni - Páll Viđar Gíslason
Palli Gísla stýrđi Magnamönnum upp í Inkasso-deildina á sínu fyrsta tímabili sem ţjálfari ţeirra. Erfitt verkefni sem býđur liđsins í mun öflugri deild.

2. deild:

Leiknir F. - Viđar Jónsson
Viđar heldur áfram međ Fáskrúđsfirđinga en ţeir féllu úr Inkasso-deildinni í sumar.

Grótta - Óskar Hrafn Ţorvaldsson*
Óskar tekur viđ liđinu af Ţórhalli Dan Jóhannssyni eftir fall úr Inkasso-deildinni.

Víđir Garđi - Guđjón Árni Antoníusson
Tók viđ Víđi í júní og náđi ađ hífa liđiđ upp töfluna, liđiđ endađi í ţriđja sćti. Hann heldur áfram ţjálfun í Garđinum.

Afturelding - Arnar Hallsson*
Úlfur Arnar Jökulsson hćtti međ Aftureldingu en í stađ hans var Arnar Hallsson ráđinn. Arnar hefur undanfarin ár starfađ viđ ţjálfun yngri flokka hjá HK.

Huginn - Brynjar Skúlason
Brynjar hefur veriđ ţjálfari Hugins í árarađir og heldur áfram um stjórnartaumana.

Tindastóll - Bjarki Már Árnason og Guđjón Örn Jóhannsson*
Bjarki og Guđjón hafa báđir komiđ áđur ađ ţjálfun meistaraflokks Tindastóls og ţeir verđa saman međ liđiđ nćsta sumar.

Völsungur - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Heldur áfram ađ ţjálfa á Húsavík.

Fjarđabyggđ - Dragan Stojanovic
Ekki hafa neinar fréttir borist ađ austan og viđ reiknum ţví međ Dragan Stojanovic áfram.

Vestri - Bjarni Jóhannsson*
Gamli refurinn Bjarni Jó var tilkynntur sem nýr ţjálfari Vestra fyrr í ţessum mánuđi.

Höttur - Nenad Zivanovic
Nenad verđur áfram viđ stýriđ á Egilsstöđum.

Kári - Lúđvík Gunnarsson
Akurnesingar eru komnir upp í 2. deild.

Ţróttur Vogum - Úlfur Blandon*
Brynjar Gestsson hćtti eftir ađ hafa komiđ Ţrótturum upp í 2. deild ţar sem hann tók viđ ÍR.

Pepsi-deild kvenna:

Ţór/KA - Halldór Jón Sigurđsson
Donni gerđi Ţór/KA ađ Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili. Hann heldur áfram á Akureyri.

Breiđablik - Ţorsteinn Halldórsson
Ţorsteinn hefur stýrt Breiđabliki undanfarin ţrjú ár. Hann framlengdi samnings inn viđ félagiđ á dögunum.

Valur - Pétur Pétursson*
Úlfur Blandon lét af störfum eftir tímabiliđ og hinn reyndi Pétur Pétursson tók viđ. Fyrsta starf Péturs sem ţjálfari í meistaraflokki kvenna.

Stjarnan - Ólafur Ţór Guđbjörnsson
Stjarnan er ennţá međ sitt tímabil í gangi en liđiđ er ađ spila í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar. Ólafur framlengdi samning sinn á dögunum og heldur áfram nćsta sumar.

ÍBV - Ian Jeffs
Ian Jeffs gerđi ÍBV ađ bikarmeisturum í sumar og hann heldur áfram í Eyjum.

FH - Orri Ţórđarson
Orri endađi í 6. sćti međ FH í sumar og hefur bćtt árangur liđsins hressilega undanfarin ár.

Grindavík - Ray Anthony Jónsson*
Ray Anthony var í gćr ráđinn ţjálfari Grindavíkur en hann tekur viđ af Róberti Haraldssyni sem hćtti eftir tímabiliđ.

KR - Bojana Besic*
Bojana hefur veriđ yfirţjálfari KR en hún er fyrrum leikmađur liđsins. Fer í ţjálfarastólinn á eftir Eddu Garđarsdóttir sem hćtti eftir tímabiliđ.

HK/Víkingur - Ţórhallur Víkingsson*
Jóhannes Karl Sigursteinsson hćtti eftir ađ hafa komiđ HK/Víkingi upp. Ţórhallur Víkingsson tók viđ en hann hefur ţjálfađ yngri flokka kvenna hjá Víkingi síđastliđin ár.

Selfoss - Alfređ Elías Jóhannsson
Alfređ stýrđi Selfyssingum beint aftur upp í efstu deild á sínu fyrsta ári sem ţjálfari.