fs 10.nv 2017
Moreno vildi ekki fara fr Liverpool
Alberto Moreno, vinstri bakvrur Liverpool, segist ekki hafa huga alvarlega a fara fr flaginu sumar eftir a flagi keypti bakvrinn Andrew Robertson fr Hull.

Spnverjinn var varamaur eftir James Milner sasta tmabili og byrjai einungis tvo leiki ensku rvalsdeildinni.

Hann hefur hins vegar unni sr aftur sti liinu essu tmabili rtt fyrir aukna samkeppni eftir a Robertson kom fr Hull.

„g vildi vera fram og vinna mr aftur sti liinu. g taldi mig hafa getu a. g rddi vi (Jurgen) Klopp og hann sagist ekki geta lofa mr neinu og hann sagi lka a eir tluu a kaupa njan bakvr," sagi Moreno.

„g taldi a a vri rangt en g rddi vi mitt flk og a sagi mr a leggja hart a mr, byrja fr byrjun og sj hva myndi gerast. Svo erum vi essari stu dag."