lau 11.nóv 2017
Margrét Eva og Isabella framlengja viđ HK/Víking
Margrét Eva Sigurđardóttir.
Ţćr Margrét Eva Sigurđardóttir og Isabella Eva Aradóttir hafa skrifađ undir nýja samninga viđ HK/Víking.

Báđar skrifuđ ţćr undir tveggja ára samninga, en ţetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Ţćr eru báđar uppaldar hjá félaginu og voru lykilleikmenn í sumar ţegar HK/Víkingur tryggđi sér sćti í Pepsi-deildinni.

Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Margrét Eva leikiđ 68 meistaraflokksleiki fyrir HK/Víking en hún á einnig ađ baki 6 leiki međ U19 liđi Íslands.

Isabella Eva hefur leikiđ 34 meistaraflokksleiki fyrir HK/Víking og hefur skorađ í ţeim sex mörk. Hún á ţrjá leiki međ U19 liđi Íslands.