fös 10.nóv 2017
Bjarki Már og Guđjón Örn ţjálfa Tindastól (Stađfest)
Bjarki Már Árnason.
Bjarki Már Árnason og Guđjón Örn Jóhannsson verđa ţjálfarar Tindastóls í 2. deild karla nćsta sumar.

Hinn 39 ára gamli Bjarki Már mun einnig leika áfram í vörn Tindastóls líkt og hann hefur gert meira og minna síđan áriđ 2005.

Í suamr var Bjarki ađstođarţjálfari síđari hluta sumars en hann tók til starfa ţegar Stefán Arnar Ómarsson var ráđinn ţjálfari í júlí.

Undir stjórn ţeirra reif Tindastóll sig frá fallsvćđinu og endađi í 6. sćti deildarinnar. Stefán Arnar gat ekki haldiđ áfram međ liđiđ ţar sem hann býr í Svíţjóđ.

Guđjón Örn ţjálfađi kvennaliđ Tindastóls 2014 og 2015 en hann hefur ţjálfađ lengi á Sauđárkróki og áđur ţjálfađ karlaliđ félagsins.