fs 10.nv 2017
Wilshere arf a spila utan Englands"
Jack Wilshere.
Paul Merson, frttamaur Sky Sports, telur a Jack Wilshere, leikmaur Arsenal, urfi a fara li utan Englands til a eiga sns a eiga gan feril me bi flagslii og landslii.

Wilshere hefur ekki tt fast sti lii Arsenal essu tmabili en hann hefur einungis komi vi sgu tveimur leikjum ensku rvalsdeildinni.

Merson finnst lka a Wilshere eigi a vera a spila aftar mijunni en hann hefur gert.

„g held a a myndi henta leikstl Jack Wilshere vel a fara li utan Englands. Hann a spila aftar mijunni og fr ekki ng tkifri hj Arsenal," sagi Merson.

„Hann gti fari li sem er nearlega ensku rvalsdeildinni en g held a a henti honum ekki heldur, v yri best fyrir hann a fara erlendis, til dmis lni."