fös 10.nóv 2017
Portúgal vann án Ronaldo
Portúgalska landsliđiđ fagnar marki í kvöld.
Portúgal 3 - 0 Sádi-Arabía
1-0 Manuel Fernandes
2-0 Goncalo Guedes
3-0 Joao Mario

Cristiano Ronaldo fékk hvíld og var ekki valinn í landsliđsverkefni Portúgals sem vann 3-0 sigur gegn Sádi-Arabíu í vjnáttulandsleik í kvöld.

Portúgal er ríkjandi Evrópumeistari en liđiđ tryggđi sér sćti á HM í Rússlandi međ ţví ađ vinna sinn riđil í undankeppninni.

Evrópumeistararnir höfđu talsverđa yfirburđi í leik kvöldsins en Manuel Fernandes, leikmađur Lokomotiv Moskvu, og Goncalo Guedes, tvítugur leikmađur PSG, skoruđu fyrstu tvö mörkin. Í blálokin skorađi svo Joao Mario, leikmađur Inter.