lau 11.nv 2017
Deschamps mun ekki tala vi Evra gegnum fjlmila
Didier Deschamps, landslisjlfari Frakka, tlar a hafa samband vi Patrice Evra nstu dgum.

Franska flagi Marseille rifti gr samningi snum vi Evra. Hinn 36 ra gamli Evra var lka dmdur bann t tmabili hj UEFA.

Evra fkk raua spjaldi fyrir leik lisins gegn Vitoria Guimares Evrpudeildinni sustu viku en hann sparkai hfui stuningsmanni Marseille.

Deschamps jlfai Evra franska landsliinu og hann tlar a heyra honum og sj hva hann hefur a segja.

g mun ekki senda honum skilabo gegnum ykkur (fjlmila). g mun tala vi hann beint, eins og g hef alltaf gert," sagi Deschamps eftir 2-0 sigur Frakklands Wales gr.

Staa hans er mjg flkin. g myndi ekki ska mnum versta vini a vera hans stu."