lau 11.nˇv 2017
Aguero trygg­i ArgentÝnu sigur Ý R˙sslandi
R˙ssland 0 - 1 ArgentÝna
0-1 Sergio Aguero ('86)

ArgentÝna er fari­ a­ undirb˙a sig fyrir HM Ý R˙sslandi nŠsta sumar. ArgentÝunumenn kÝktu bara reyndar Ý fyrirpartř til R˙sslands og spilu­u vinßttulandsleik gegn heimam÷nnum Ý dag.

Leikurinn Ý dag fˇr fram ß Luzhniki-vellinum Ý Moskvu, en ■ar ver­ur ˙rslitaleikurinn spila­ur nŠsta sumar.

═ li­i ArgentÝnu Ý dag voru stŠrstu stj÷rnur li­sins, Messi, Aguero, Di Maria, Dybala og margir a­rir.

Gestirnir lentu Ý vandrŠ­um me­ R˙ssa sem voru ■Úttir fyrir. Sergio Aguero tˇkst ■ˇ a­ kreista inn sigurmarki ■egar 86 mÝn˙tur voru li­nar af leiknum og ■ar vi­ sat.

Lokat÷lur 1-0 fyrir vel m÷nnu­u li­i ArgentÝnu, sem Štlar sÚr stˇra hluti Ý R˙sslandi nŠsta sumar.