lau 30.des 2017
Uppbo mlverki Tolla Ftbolta.net
Mlverki hans Tolla sem er boi upp Ftbolta.net.
Ftbolti.net og listamaurinn Tolli taka hndum saman desember og bja upp mlverk eftir Tolla hr vefnum.

ll upphin mun renna til Samhjlpar a essu sinni. Vi vorum lka me svona upph fyrra, rann ll upphin, 620 sund krnur, til Fjlskylduhjlpar slands.

Myndin er af eyibli en hana m sj hr me frttinni. Hn er strinni 120x120 cm.

Uppboi er hafi hr vefnum. Sendi upplsingar um upph og nafn bjanda netfangi fotbolti@fotbolti.net.

Vi uppfrum svo frttina jafnum me hsta bo en nfn bjenda birtast ekki vefnum. Lokadagur tilboa er laugardaginn 30. desember klukkan 12:00.

Hsta bo: 682.000,-

Ftbolti.net er akklttur fyrir velvild Tolla me essu samstarfi og mikil ngja a geta lti gott af okkur leia jlamnuinum.