fös 29.des 2017
Cristian Martinez í KA (Stađfest)
Cristian Martinez Liberato.
KA hefur fengiđ spćnska markvörđin Cristian Martinez Liberato í sínar rađir.

Cristian er 29 ára gamall en hann hefur undanfarin ţrjú ár veriđ lykilmađur hjá Víkingi Ólafsvík.

Cristian var valinn besti leikmađur Víkings Ólafsvikur í sumar sem og í fyrra. Eftir fall Víkings úr Pepsi-deildinni í haust ákvađ hann ađ finna sér nýtt félag.

Hjá KA á Cristian ađ fylla skarđ Srdjan Rajkovic sem lagđi hanskana á hilluna á dögunum. Rajkovic er nú orđinn markmannsţjálfari KA.

„Cristian er vćntanlegur seinnipartinn í janúar og bjóđum viđ hann hjartanlega velkominn í gult og blátt," segir á heimasíđu KA.

Fyrr í vikunni fékk KA varnarmanninn Hallgrím Jónasson til liđs viđ sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni nćsta sumar.