fös 29.des 2017
Aron Jó gaf Mikael Darra treyju og skó
81 árgangurinn í Foldaskóla í Grafarvogi safnađi í sumar rúmlega einni milljón íslenskra króna safnađist fyrir Mikael Darra Magnússon međ hjálp frá Gylfa Ţór Sigurđssyni, Aroni Jóhannssyni og fleirum.

Áritađar treyjur voru bođnar upp til styrktar Mikael Darra en hann hefur veriđ ađ glíma viđ bráđahvítblćđi í mergfrumum (AML hvítblćđi)

Mikael Darri hefur stađiđ sig eins og hetja í veikindum sínum og er kominn heim til fjölskyldu sinnar.

Í dag fékk Mikael Darri heimsókn frá sjálfum Aroni Jóhannssyni leikmanni Werder Bremen og kom hann međ Werder Bremen treyju og skó merkta Aroni Jóhanns sem hann áritađi fyrir Mikael Darra.

„Fjölskylda Mikaels Darra vill koma fram ţökkum til allra ţeirra sem studdu viđ bakiđ á fjölskyldunni á ţessu ári og sérstaklega til Arons Jóhannssonar og Gylfa Sigurđssonar og annarra bakhjarla sem veittu vinninga í happdrćttinu fyrr í sumar. Viđ óskum ykkur farsćls komandi árs og áfram Ísland!" segir í yfirlýsingu frá fjölskyldunni.