lau 30.des 2017
Áramótakæfan 2017 - Fótboltaárið gert upp á X977 í dag
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands.
Það verður taumlaus gleði á X977 á í dag laugardag milli 12 og 14.

Áramótaþáttur Fótbolti.net verður þá á dagskrá og verður partí í gasklefanum.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Benedikt Bóas Hinriksson og Magnús Már Einarsson gera upp fótboltaárið.

Tómas Meyer mætir með gítarinn og meðal viðmælenda verða Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, og markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason.