fös 29.des 2017
Chelsea skilađi hagnađi og setti veltumet
Í uppgjöri Chelsea fyrir tímabiliđ 2016-17 er ljóst ađ félagiđ setti veltumet og skilađi 15.3 milljónum punda í hagnađ.

Velta félagsins var 361.3 milljónir, 9.8% meira en 329.1 milljón frá tímabilinu 2015-16.

„Ţađ er ánćgjulegt ađ félaginu hafi tekist ađ vinna deildina og skila hagnađi á sama tímabili," sagđi Bruce Buck, formađur Chelsea.

„Ţessar tölur sýna fram á stćrđ og styrk félagsins, ađ bćta veltumetiđ án ţess ađ spila í Meistaradeildinni er magnađ afrek.

„Stuđningsmenn félagsins eiga hrós og ţakkir skiliđ. Ţađ eru ţeir sem gera félaginu kleift ađ ganga svona vel."


Búist er viđ ađ hagnađur og velta Chelsea aukist enn frekar á ţessu tímabili.