lau 30.des 2017
Championship í dag - Reading í beinni
Jón Dađi Böđvarsson kemur líklega viđ sögu ţegar Reading heimsćkir Barnsley í Championship deildinni í dag.

Hćgt er ađ fylgjast međ beinni útsendingu af leiknum á Stöđ 2 Sport 2. Jón Dađi og félagar eru í neđri hluta deildarinnar, átta stigum frá fallsvćđinu.

Birkir Bjarnason verđur líklega á bekknum er Aston Villa heimsćkir Middlesbrough í umspilsbaráttunni. Birkir hefur ekki fengiđ mikinn spilatíma í vetur.

Leeds United heimsćkir botnliđ Birmingham og getur komiđ sér betur fyrir í umspilsbaráttunni međ sigri.

Lokaleikur dagsins er stórleikur. Hörđur Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City eiga heimaleik gegn Wolves. Úlfarnir eru á toppnum, međ átta stiga forystu á Bristol sem er í öđru sćti.

Leikir dagsins:
15:00 Barnsley - Reading (Stöđ 2 Sport 2)
15:00 Middlesbrough - Aston Villa
15:00 Birmingham - Leeds
15:00 Brentford - Sheffield Wednesday
15:00 Hull - Fulham
15:00 Ipswich - Derby
15:00 Nottingham - Sunderland
15:00 Sheffield Utd - Bolton
17:30 Bristol City - Wolves