lau 30.des 2017
Hamsik fkk gjf fr Maradona
Marek Hamsik btti markamet Diego Armando Maradona dgunum egar Slvakinn skorai sitt 116. mark fyrir Napoli.

Hamsik segir a Maradona hafi gefi sr gjf til a fagna metinu.

„Maradona gaf mr gjf fyrir a bta meti hans. g m samt ekki segja hva hann gaf mr," sagi Hamsik gr.

„A bta met Maradona er magna afrek en g held einbeitingu vi a sem skiptir mli, a spila vel fyrir lii mitt og reyna a vinna hvern einasta leik."

Hamsik geri eina mark Napoli gegn Crotone gr og er flagi toppi deildarinnar eftir hlft tmabil.

„Vi erum himinlifandi me a vera vetrarmeistararnir. Vi vitum a a skiptir litlu mli hvaa li er toppnum yfir jlin, stutaflan skiptir mli vor."