lau 30.des 2017
Chiesa: Ekki alvru leikmaur fyrr en eftir 300 leiki
Federico Chiesa er 20 ra gamall og me byrjunarlissti hj Fiorentina. Fair hans, Enrico, tti a vera flestum lesendum kunnur eftir magnaan feril talska boltanum.

Federico segist enn eiga langt land me a vera jafn gur og fair sinn, en ttar sig v a hann hefur mikinn tma.

„g er ekki sami leikmaur og fair minn, g er ekki jafn gur a skjta en g er a vinna v," sagi Chiesa vi Corriere della Sera.

„Fair minn segir a maur veri ekki a alvru leikmanni fyrr en eftir 300 leiki efstu deild, g er bara binn a spila 50 deildarleiki og enn langt land.

„g hef ekki orka neinu og flk hefur ekki enn fengi a sj mig upp mitt besta. g enn eftir a bta mig mrgum svium."


Napoli, Juventus, Inter, PSG og FC Bayern hafa ll snt Chiesa huga tmabilinu en hann framlengdi samninginn vi Fiorentina til 2022 dgunum. Chiesa segist ekki vilja yfirgefa uppeldisflagi strax.