lau 30.des 2017
Coutinho a leita sr a hsi Barcelona
Verandi samherjar?
Sagan endalausa af flagsskiptum Philippe Coutinho til Barcelona er hvergi nr enda. Spnarliinu mistkst a krkja Brasilumanninn sumar en tlar a reyna aftur janarglugganum.

Njustu frttir herma a Coutinho s n egar byrjaur a undirba sig fyrir brottfr og leiti sr n a hsi Barcelona. Hann vill helst ba nlgt Paulinho, samherja snum brasilska landsliinu, ea Luis Suarez, fyrrum samherja snum hj Liverpool.

Coutinho hefur veri funheitur me Liverpool essu tmabili en hann hefur skora sj mrk deildinni og lagt upp nnur sex. a yri v mikill missir fyrir Liverpool ef a kvei hann a fara.

Fyrr vikunni tilkynnti flagi kaup varnarmanninum Virgil Van Dijk fr Southapton 75 milljnir punda. Jurgen Klopp, knattspyrnustjri Liverpool, hefur hins vegar sagt a lii urfi ekki a selja leikmenn til a fjrmagna kaupin.