sun 31.des 2017
England í dag - Man City og Arsenal eiga útileiki
Tekst Guardiola ađ stjórna Man City til sigurs í 19. deildarleiknum í röđ?
Ţađ eru tveir leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag, Gamlársdag.

Í fyrri leik dagsins fćr Crystal Palace toppliđ Manchester City í heimsókn, leikur liđanna hefst klukkan 12:00.

Manchester City vann sinn áttjánda deildarsigur í röđ í vikunni ţegar ţeir heimstóttu Newcastle og sigruđu 0-1. Crystal Palace fékk Arsenal í heimsókn á fimmtudaginn ţar sem gestirnir höfđu betur, 2-3.

Flautađ veđur til leiks í síđari leik dagsins klukkan 16:30, ţá fćr West Brom, Arsenal í heimsókn.

Gamlársdagur
12:00 Crystal Palace - Man City (Stöđ 2 Sport)
16:30 West Brom - Arsenal (Stöđ 2 Sport)