lau 30.des 2017
Mark rsins 2017
Mark Giroud Nrsdag er eftirminnilegt.
Hrur Bjrgvin Magnsson fagnar sigurmarki snu gegn Kratu.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Ftboltarinu ri 2017. fer n senn a ljka og af v tilefni fkk Ftbolti.net nokkra litsgjafa til a gera upp ri. litsgjfunum er skipt upp flokka og hr a nean m sj val marki rsins 2017.Kristjn Gumundsson, jlfari BV

Innlent: Gunnar Heiar skorar sigurmarki bikarrslitaleiknum sumar eftir fyrirgjf fr Kaj Leo. vntur sigur. Mark sem batt enda langa bi Eyjamanna eftir titli, uppfyllti draum Eyjapeyjans sem skorai sigurmarki og leysti r lingi tilfinningar sem hfu veri sjandi undir niri en ruddust upp yfirbori vi lokaflauti.

Erlent: Oliver Giroud opnai ri hj Arsenal me marki gegn Palace eftir fyrirgjf Alexis sem var ekki toppa rinu. Tknin sem leikmaurinn sndi var einstk og a besta vi marki er a Giroud gefur algerlega stjrn v sem hann er a gera enda hann mrg strglsileg mrkin.

Sandra Mara Jessen, r/KA

Innlent: Innlent: Marki sem Gunnlaugur Hlynur Birgisson skorai fyrir Vkng mti KA. Ekkert virtist ganga hj lafsvkingum leiknum, eir voru 4-0 undir og hann kveur a henda eina slummu r 30 metrum lok leiksins. Ekki slmt.

Erlent: Marki sem Casemiro skorai fyrir Real Madrid mti Napoli Meistaradeildinni. a var bara ekkert elilega vel klra. Lt a a skora fyrsta lofti fyrir utan teig lta t fyrir a vera jafn auvelt og a smyrja brau.

Gunnar Birgisson, RV

Innlent: Hr heima held g a g veri a taka mark Harar Bjrgvins egar hann reis eins og fuglinn fnix upp riju hina og stangai boltann neti til a tryggja okkur mikilvgan 1-0 sigur Krtum. Allt vi etta mark var sex.

Erlent: Utanlands ber mr svo skylda til a taka hlspyrnu Olivier Giroud sem kom 1.janar mti Crystal Palace og var vali mark rsins n fyrir stuttu.

Sj einnig:
Karakter rsins 2017
Sigurvegari rsins 2017