lau 30.des 2017
Ariana Calderon til r/KA (Stafest)
Ariana Calderon leikur me r/KA nsta ri.
slandsmeistarar r/KA hafa sami vi Ariana Calderon. Ariana spilai me Val fyrra ar sem hn spilai 18 leiki og skorai eim 7 mrk.

Ari er mjg fjlhfur leikmaur sem spilar fremstu vglnu me Mexico en var besti mijumaur Vals fyrra og ein s besta deildinni.

Natalia Junco mun hins vegar ekki taka slagin aftur me r/KA nsta sumar.

Halldr Jn Sigursson jlfari r/KA segir a haft hafi veri samband vi hana um lei og a frttist a hn vildi prfa ara hluti.

„g er mjg spenntur fyrir essum leikmanni. Um lei og var ljst a Natalia tlai a prufa ara hluti hfum vi samband vi Ari. Hn heillai mig miki sasta tmabili. Mjg kraftmikill leikmaur, lkamlega sterk og fjlhf."

Halldr telur hana hafa veri besti mijumaur Vals.

„Hn skilai snu hlutverki fyrir Val mjg vel og var eirra besti mijumaur a mnu mati. A skora 7 mrk sem mijumaur er mjg flott. Ari ekkir lka Bincu og Stephany mjg vel og r samt Nataliu gfu henni frbr memli."

Bast m vi fleiri tilkynningum af leikmannamlum r/KA fljtlega nju ri.