lau 30.des 2017
Lukaku og Zlatan bir fr keppni nstu vikurnar
Lukaku borinn af velli kvld.
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, verur fr einhvern tma eftir a hafa fengi slmt hfuhgg upphafi leiks markalausa jafnteflinu gegn Southampton kvld.

Belginn meiddist eftir a hann og Wesley Hoedt sklluu saman snemma leiks.

Lukaku l vellinum nokkrar mntur ur en hann var borinn af velli me srefnisgrmu. Marcus Rashford tk san stu hans.

„egar sr leikmann fara af velli sama htt og hann ir a vanalega a minnsta kosti tveggja leikja fjarvera," sagi Jose Mourinho, stjri United, eftir leikinn.

Zlatan Ibrahimovic var fjarri gu gamni leiknum kvld en Mourinho reiknar me a hann veri fr keppni mnu. Bir framherjarnir vera v fr keppni nstu leikjum United.