sun 31.des 2017
Ciaran Clark: Sanngjörn úrslit
Ciaran Clark, varnarmağur Newcastle.
Ciaran Clark lék allan leikinn í vörn Newcastle şegar liğiğ fékk Brighton í heimsókn í gær.

Niğurstağan í leiknum var markalaust jafntefli og Clark talaği um ağ úrslitin hafi veriğ sanngjörn.

„Şetta var erfiğur leikur og viğ vissum ağ hann yrği erfiğur. Şağ voru ekki mörg færi í şessum leik og ég tel ağ úrslitin hafi veriğ sanngjörn."

„Şetta eru leikirnir sem geta gefiğ şér mynd af şví hvar viğ munum enda şegar şessu lıkur í vor, viğ vildum sigur í dag en şağ tókst ekki. Viğ tökum engu ağ síğur stigiğ og förum ağ setja alla einbeitingu á leikinn gegn Stoke á mánudaginn," sagği Ciaran Clark ağ lokum.

Newcastle er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en eins og fyrr segir şá mæta şeir Stoke á morgun, mánudag.