sun 31.des 2017
Benzema frá í um ţrjár vikur
Benzema er meiddur í vöđva
Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid verđur frá í um ţrjár vikur vegna meiđsla en ţađ kom fram í yfirlýsingu félagsins.

Leikmenn Spánar- og Evrópumeistaranna snéru aftur til ćfinga í gćr eftir vetrarfrí í spćnsku úrvalsdeildinni og var Benzema ekki međ.

Viđ ţađ spruttu fljótlega upp umrćđur um ađ Frakkinn vćri annađ hvort meiddur eđa á leiđinni burtu frá félaginu.

Fyrri kosturinn var réttur en hann er meiddur í vöđva á hćgri fćti.

Benzema haltrađi af velli á 66. mínútu í El Clasico leiknum gegn Barcelona á Ţorláksmessu.