sun 31.des 2017
England: Jafnt sasta leik rsins
Sanchez fagnar marki snu dag
West Brom 1 - 1 Arsenal
0-1 Alexis Sanchez ('83 )
1-1 Jay Rodriguez ('89 , vti)

Sasti leikur rsins ensku rvalsdeildinni var n rtt essu a klrast.

Arsenal heimstti WBA tmamtaleik en etta var 811. leikur sem Arsene Wenger stri Arsenal og er a met.

Arsenal var tluvert meira me boltann leiknum en rtt fyrir a var nokkurt jafnri me liunum.

a dr ekki til tinda fyrr en 83. mntu. skorai Alexis Sanchez r aukaspyrnu og virtist hann vera tryggja Arsenal sigurinn dag.

Svo reyndist hins vegar ekki vera v WBA fkk vtaspyrnu fimm mntum sar og Jay Rodriguez skorai r henni. Lokatlur 1-1 jafntefli sasta leik rsins.