mn 01.jan 2018
Guardiola: Vi frum ekki taplausir gegnum tmabili
Man City mun tapa leik tmabilinu samkvmt Guardiola
Pep Guardiola, stjri Manchester City segir a sitt li muni ekki fara gegnum ensku rvalsdeildina taplaust.

Lii situr toppi deildarinnar me 14 stiga forskot egar ntt r gengur gar og er lii enn taplaust egar a hefur leiki 21 leik.

Man City geri markalaust jafntefli vi Crystal Palace gr en Palace klrai vti uppbtartma. Gary Lineker, stjrnandi Match of the Day sagi a lofti kringum Man City vri sigrandi.

Arsenal tkst a fara gegnum tmabili 2003-04 taplaust undir stjrn Arsene Wenger en Guardiola telur a Man City muni ekki leika a eftir.

„g er ekki a hugsa um a fara gegnum tmabili taplaus. a er ekki a fara a gerast," sagi Guardiola.

„Kannski er Wenger hyggjufullur um a en g hef sagt honum margoft a a er allt ruvsi nna heldur en ri 2004. a eru fleiri sterk li, miki af keppnum og miki af leikjum."