mán 01.jan 2018
Guardian velur Juan Mata fótboltamann ársins 2017
Juan Mata.
Guardian hefur valiđ spćnska leikmanninn Juan Mata hjá Manchester United sem fótboltamann ársins 2017.

Í vali Guardian er horft til ţeirra leikmanna sem láta gott af sér leiđ og eru góđar fyrirmyndir.

Mata setti Common Goal verkefniđ á laggirnar á árinu 2017 en ţeir leikmenn sem fylgja fordćmi hans gefa 1% af launum sínum í góđgerđarmál.

Á innan viđ fimm mánuđum hafa 35 leikmenn frá 17 löndum slegist í hópinn, ţar á međal frá Íslandi.

Julian Nagelsmann, ţjálfari Hoffenheim, varđ fyrsti ţjálfarinn til ađ taka ţátt í Common Goal.