mán 01.jan 2018
Byrjunarliğ Burnley og Liverpool: Coutinho ekki í hóp
Coutinho er ekki í hóp hjá Liverpool. Hvíldur?
Burnley og Liverpool mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00.

Mikla athygli vekur ağ Brasilíumağurinn Philippe Coutinho er ekki í leikmannahópi Liverpool. Hann hefur veriğ sterklega orğağur viğ Barcelona og umtöluğ auglısing frá Nike lak út rétt fyrir áramótin.

Ekki hefur veriğ gefin skıring á fjarveru Coutinho en Jurgen Klopp er ağ dreifa álaginu og gerir sjö breytingar á byrjunarliğinu. Mo Salah er einnig fjarverandi auk şess sem Roberto Firmino byrjar á bekknum. Adam Lallana byrjar sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Hjá Burnley er Jóhann Berg Guğmundsson á sínum stağ í byrjunarliğinu. Burnley vann Liverpool síğast şegar liğin mættust á Turf Moor, í ágúst 2016.

Burnley gerir eina breytingu á sínu liği frá síğasta leik. James Tarkowski er kominn eftir leikbann.

Byrjunarliğ Burnley: Pope, Bardsley, Mee, Tarkowski, Taylor, Gudmundsson, Defour, Cork, Arfield, Hendrick, Barnes.

Byrjunarliğ Liverpool: Mignolet, Alexander-Arnold, Lovren, Klavan, Gomez, Can, Wijnaldum, Lallana, Oxlade-Chamberlain, Mane, Solanke.
(Varamenn: Karius, Robertson, Matip, Milner, Firmino, Ings, Woodburn)