mán 01.jan 2018
Mourinho: Lukaku verğur klár eftir viku
Jose Mourinho bıst viğ ağ vera án Romelu Lukaku í eina viku eftir ağ belgíski sóknarmağurinn hlaut höfuğmeiğsli gegn Southampton á laugardaginn.

Lukaku var borinn af velli og şurfti ağ fá súrefni eftir samstuğ viğ Wesley Hoedt. Hann şurfti şó ekki ağ fara á sjúkrahús.

Lukaku er markahæsti mağur Rauğu djöflanna meğ 10 mörk í úrvalsdeildinni.

Hann er ekki í leikmannahópi Man Utd sem er ağ spila viğ Everton og missir líklega af bikarleiknum gegn Derby á föstudaginn. Hann verğur eflaust klár í slaginn fyrir leikinn gegn Stoke, sem er 15. janúar.

„Şetta er ekkert alvarlegt, hann missir af einni viku," sagği Mourinho fyrir leikinn gegn Everton.