ţri 02.jan 2018
England í dag - Tottenham í beinni
Kvöldiđ hefst á viđureign Swansea og Tottenham sem verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.

Swansea ţarf sigur í fallbaráttunni á međan Tottenham getur komist yfir Arsenal og nálgast meistaradeildarsćti međ sigri.

Tveir fallbaráttuleikir hefjast á sama tíma. Southampton mćtir Crystal Palace á međan West Ham tekur á móti West Brom.

Stundarfjórđungi síđar hefst síđasti leikur kvöldsins. Toppliđ Manchester City tekur á móti Watford, sem er um miđja deild eftir slćmt gengi undanfarnar vikur.

Leikir kvöldsins:
19:45 Swansea - Tottenham (Stöđ 2 Sport)
19:45 Southampton - Crystal Palace
19:45 West Ham - West Brom
20:00 Man City - Watford