ţri 02.jan 2018
Trevor Sinclair keyrđi fullur og sakađi löggu um rasisma
Trevor Sinclair í leik áriđ 2007.
Trevor Sinclair, fyrrum landsliđsmađur Englands, hefur játađ ađ hafa keyrt bíl undir áhrifum áfengis og ranglega sakađ lögreglumann um kynţáttafordóma.

Sinclair var handtekinn fyrir ölvunarakstur og hefur nú veriđ dćmdur í 150 klukkustunda ógreidda samfélagsvinnu. Ţá missir hann ökuréttindi í 20 mánuđi.

Ţá ţarf hann ađ greiđa lögreglumanninum rúmlega 70 ţúsund íslenskar krónur í skađabćtur.

Eftir ađ hann var handtekinn meig hann á sig í lögreglubílnum.

Sinclair hefur reglulega sest á skjánum hjá BBC ţar sem hann hefur tekiđ ađ sér leikgreiningu. Á leikmannaferlinum lék hann međal annars fyrir Blackpool, QPR, West Ham, Cardiff og Manchester City. Hann lék tólf landsleiki fyrir England en lagđi skóna á hilluna 2008.