ţri 02.jan 2018
Kongolo kominn til Huddersfield (Stađfest)
Terrence Kongolo kom til Mónakó frá Feyenoord ţar sem hann varđ Hollandsmeistari á síđasta ári.
Huddersfield hefur fengiđ varnarmanninn Terence Kongolo frá Mónakó á lánssamningi.

David Wagner, stjóri Huddersfield, vill auka möguleika sína varnarlega og Kongolo er orđinn löglegur fyrir bikarleik gegn Bolton á laugardaginn.

Kongolo er 23 ára en hann kom til Mónakó frá hollenska félaginu Feyenoord í sumar fyrir 15 milljónir evra.

Hann hefur leikiđ ţrjá landsleiki fyrir Holland og hefur spilađ sex leiki fyrir Mónakó á ţessu tímabili, flesta sem vinstri bakvörđur.

Huddersfield er í ellefta sćti ensku úrvalsdeildarinnar.