ţri 02.jan 2018
Rut Kristjánsdóttir áfram hjá ÍBV
Rut fagnar bikartitli međ ÍBV síđasta sumar.
ÍBV og Rut Kristjánsdóttir hafa endurnýjađ samning sín á milli um eitt ár. Rut sem verđur 25 ára gömul á árinu gekk í rađir félagsins frá Fylki fyrir síđustu leiktíđ.

Hún er miđjumađur sem spilađi 21 leik fyrir ÍBV í deild og bikar á árinu og skorađi eitt mark.

„ÍBV fagnar ţessari ákvörđun Rutar en hún var ein af bestu leikmönnum liđsins í sumar, átti sennilega sitt besta ár á ferlinum. Rut kóronađi frábćrt tímabil sitt í bikarúrslitaleiknum ţegar ÍBV sigrađi Stjörnuna 3-2 í framlengdum úrslitaleik," segir í tilkynningu félagsins.

Rut hefur mikla reynslu og hefur á ferlinum spilađ 122 leiki í deild og bikar og skorađ 18 mörk. Flesta leikina hefur hún spilađ međ Fylki en hún var einnig hjá Haukum áriđ 2015 ţar sem hún lék 6 leiki.