mi­ 03.jan 2018
Silva: Doucoure er ekki til s÷lu
Doucoure var­ 25 ßra gamall ß nřßrsdag. Hann er Ý algj÷ru lykilhlutverki ß mi­ju Watford.
Marco Silva, stjˇri Watford, segist vilja styrkja leikmannahˇpinn Ý jan˙ar er Watford berst um a­ vera Ý efri helming deildarinnar.

Watford byrja­i tÝmabili­ afar vel en gengi­ hefur dala­ miki­ undanfarnar vikur og er fÚlagi­ 13 stigum frß evrˇpudeildarsŠti.

Abdoulaye Doucoure hefur veri­ einn af lykilm÷nnum Watford og er b˙inn a­ vekja ßhuga nokkurra stˇrli­a.

äDoucoure er samningsbundinn okkur til langs tÝma og vi­ Štlum okkur alls ekki a­ selja hann, sÚrstaklega ekki Ý jan˙ar," sag­i Silva.

äŮa­ hefur ekkert formlegt tilbo­ borist Ý leikmanninn og stjˇrn fÚlagsins er b˙in a­ lofa a­ enginn ■urfi a­ vera seldur Ý jan˙ar.

äVi­ ■urfum a­ bŠta leikmannahˇpinn, vi­ megum ekki missa lykilmenn, sÚrstaklega ekki ß mi­ju tÝmabili."