miđ 03.jan 2018
TM mót HK/Víkings fyrir stúlkur í Kórnum
TM-mót HK/Víkings verđur haldiđ í Kórnum í Kópavogi helgina 20-21. janúar.

Mótiđ er fyrir stúlkur í 5-8. flokki og verđa 5 í hverju liđi. 5. flokkur fćr stćrri velli og 8. flokkur ađeins minni.

Hver flokkur spilar í 1-2 ţriggja klukkustunda hollum annan hvorn daginn.

Allir ţátttakendur fá liđsmynd, verđlaunapening og TM-glađning í mótslok.

Skráning er í fullum gangi en bćđi skráningum og fyrirspurnum er svarađ í gegnum netfangiđ [email protected]

Ţátttökugjald er 3000 kr.