miđ 03.jan 2018
Ítalía í dag - Juve í nágrannaslag í bikarnum
Juventus mćtir Torino í skemmtilegum nágrannaslag í 8-liđa úrslitum ítalska bikarsins.

Atalanta kom á óvart í gćrkvöldi og sló Napoli úr leik á San Paolo leikvanginum, međ tveimur mörkum gegn einu.

Sigurvegari kvöldsins mćtir Atalanta í undanúrslitum bikarsins. Milan mćtir Lazio í hinum undanúrslitaleiknum.

Juve er búiđ ađ eiga gott tímabil. Félagiđ komst upp úr riđli í Meistaradeild og er í öđru sćti ítölsku deildarinnar, einu stigi eftir Napoli.

Torino hefur ekki gengiđ jafn vel og er um miđja deild, fimm stigum frá sćti í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Leikur kvöldsins:
19:45 Juventus - Torino