miđ 03.jan 2018
Helena í mark Ţórs/KA (Stađfest)
Helena Jónsdóttir.
Heiđa Ragney Viđarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Ţađ verđur Helena Jónsdóttir sem mun leysa Bryndisí Láru Hrafnkelsdóttur af hólmi hjá Íslandsmeisturum Ţórs/KA á nćstu leiktíđ. Frá ţessu er greint á Thorsport.is í kvöld.

Helena er 23 ára gömul, markvörđur og uppalin fyrir norđan hjá Ţór/KA. Hún lék sinn fyrsta leik fyrir Ţór/KA ađeins 15 ára gömul í 1. umferđ Pepsí-deildar 9. maí 2009, daginn eftir afmćlisdag sinn.

Alls á Helena 85 leik ađ baki međ meistaraflokki og ţar af 23 međ Ţór/KA í bikar, deild og Meistaradeild Evrópu 2011 og 2012 (4 leikir). Helena hefur einnig leikiđ međ Fjölni, Völsungi og á síđasta tímabili stóđ hún í marki Hamranna sem léku í 1. deildinni.

Helena mun eins og áđur segir leysa Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur af hólmi hjá Íslandsmeisturunum. Bryndís Lára tók ţá ákvörđun eftir síđasta tímabil ađ leggja hanskana á hilluna í einhvern tíma og snúa sér ađ frjálsum íţróttum.

Hin 26 ára gamla Bryndís var frábćr í Íslandsmeistaraliđi Ţórs/KA síđasta sumar. Hún fékk einungis fimmtán mörk á sig og var á bekknum í liđi ársins. Hún ákvađ ţó ađ skipta um íţrótt.

Sjá einnig:
Markvörđur Íslandsmeistarana í hlé - Skiptir yfir í frjálsar íţróttir

Auk ţess ađ semja viđ Helenu í kvöld gekk Ţór/KA frá samningum viđ Heiđu Ragney Viđarsdóttur, Huldu Ósk Jónsdóttur og Láru Einarsdóttur.

Heiđa Ragney Viđarsdóttir er 21 árs gömul og spilar sem miđjumađur. Heiđa hóf meistaraflokksferilinn međ Ţór/KA sumariđ 2011 og á 53 leiki ađ baki međ liđinu. Heiđa Ragney hefur stundađ nám í Bandaríkjunum (University of North Carolina at Grieensboro) undanfarin ţrjú ár og spilađ ţar viđ góđan orđstír.

Varnarmađurinn Lára Einarsdóttir er á 23 ára gömul hefur veriđ einn af burđarásum liđsins undanfarin ár. Lára hóf meistaraflokksferilinn 2010 og á hún 144 leiki ađ baki međ Ţór/KA og í ţeim leikjum hefur hún skorađ 7 mörk.

Sóknarmađurinn Hulda Ósk Jónsdóttir er 21 árs og á ađ baki 96 meistaraflokksleiki og 27 mörk. Hún hóf meistarflokksferlilinn međ Völsungi 2012 en hélt svo til KR og lék međ Vesturbćjarliđinu 2014 og 2015. Ţví nćst fór hún til Ţórs/KA. Hulda hefur leikiđ 41 leik međ Ţór/KA í deild og bikar og skorađ í ţeim leikjum 11 mörk.

Allir leikmennirnir skrifuđu undir tveggja ára samninga viđ Akureyrarliđiđ.