fös 12.jan 2018
Hörđur fćr nýjan liđsfélaga frá Liverpool
Ryan Kent í leik međ Liverpool á undirbúningstímabilinu.
Bristol City hefur fengiđ kantmanninn Ryan Kent á láni frá Liverpool út tímabiliđ.

Kent er 21 árs gamall en hann var valinn besti ungi leikmađurinn hjá Barnsley ţegar hann var ţar í láni á síđasta tímabili.

Á ţessu tímabili spilađi Kent sex leiki í ţýsku úrvalsdeildinni á láni hjá Freiburg fyrir áramót.

Íslenski landsliđsmađurinn Hörđur Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol en liđiđ er í 4. sćti í Championship deildinni og í baráttu um sćti í úrvalsdeildinni.

Í vikunni tapađi Bristol naumlega 2-1 gegn Manchester City í fyrri leik liđanna í undanúrslitum enska deildabikarsins.