fös 12.jan 2018
Myndir: Fótboltastjörnur fjölmenntu á körfuboltaleik í London
Hector Bellerin, Nacho Montreal og Antoine Griezmann.
Fjölmargir fótboltamenn mćttu á O2 Arena í London til ađ fylgjast međ leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers í NBA deildinni í gćrkvöldi.

Ţetta er í áttunda skipti sem NBA leikur fer fram í London.

Auk leikmanna í ensku úrvalsdeildinni ţá mćtti Antoine Griezmann leikmađur Atletico Madrid til London til ađ sjá leikinn.

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, mćtti einnig á leikinn.

Boston Celtics hafđi betur 114-103 en hér ađ neđan má sjá myndir af nokkrum fótboltamönnum sem létu sjá sig í gćr.