mán 05.feb 2018
Ítalski boltinn - Napoli
Björn Már Ólafsson.
Eftir hlé er Björn Már Ólafsson mættur aftur með podcast þættina um ítalska boltann sem slógu í gegn á síðasta tímabili.

Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti er fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Farið er yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðreyndir.

Hægt er að hlusta í spilaranum hér að ofan

Þú finnur Björn Má á Twitter undir @bjornmaro

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Ítalski boltinn - Hlustaðu á eldri þætti