ri 13.feb 2018
Dyer opnar sig um slagsmlin vi Bowyer
Mynd: NordicPhotos

Kieron Dyer fjallar um eitt eftirminnilegasta atvik sgu ensku rvalsdeildarinnar nrri visgu sem DailyMail hefur birt hluta r.

Dyer fjallar tarlega um slagsmlin sem hann lenti vi verandi lisflaga sinn hj Newcastle Lee Bowyer. Bir leikmennirnir fengu a lta rautt spjald kjlfari.

g s hann labba a mr og Graeme Souness st hliarlnunni a skra: Ekki gera etta. En Bowyer stoppai ekki. g greip um axlirnar og hls hans til a stva hann en svo byrjuu hggin a dynja."

a var eins og tminn hgi sr. g hugsai a g tri ekki a hann vri a kla mig fyrir framan 52 sund manns. Hva fjandanum er hann a gera?"

etta er hlutur sem gti gerst fingu en aldrei leik. Enginn me rttu viti gerir etta en Bowyer var binn a missa viti."

Hann sl mig fjrum sinnum, hggin meiddu mig ekki en egar fjra hggi kom hugsai g 'sktt me etta og sl hann til baka."

Hann var pirraur v g sendi ekki hann. Hann var binn a skra mig gegnum leikinn og a lokum sagi g a g sendi ekki hann v a hann gti ekkert."

Hann missti sig og g s a vel. g og hann num alltaf vel saman og gerum enn. Hann er fnn gaur tt hann eigi svona augnablik og rtt fyrir a hvernig fjlmilar mla hann."