mi 07.mar 2018
Gattuso: Vi erum ekki Brad Pitt
Gattuso er a gera flotta hluti.
Gennaro Gattuso segir a Arsenal megi bast vi ljtu lii" AC Milan egar liin mtast 16-lia rslitum Evrpudeildarinnar morgun.

Gattuso tk vi AC Milan nvember sastlinum og hefur reist lii vi. Undir hans stjrn hefur Milan ekki tapa 13 leikjum r og fari gegnum sex leiki r n ess a f sig mark. rangurinn hefur veri vonum framar!

Gattuso var mjg harur og barttuglaur leikmaur. Hann vill a lii sitt spili annig.

Hann lt fr sr athyglisver ummli fyrir leikinn gegn Arsenal sem er morgun, Mirror greinir fr.

Vi erum ekki Brad Pitt," sagi Gattuso. Vi verum a halda fram a vera eins ljtir og g og skeggi mitt, me dkka bauga undir augunum okkar."

Gattuso hlt svo fram og sagist ekki vera frbr jlfari.

g vil koma v hreint, g er ekki frbr jlfari. g er enn a byrja, g er enginn srfringur bekknum og g hef ekki afreka neitt enn," sagi Gattuso.

lrir etta fag ekki me hjlp bka, lrir a me v a takast vi erfileika."

Arsenal hefur tapa fjrum leikjum r en Gattuso segir a ekkert vanmat s gangi hj snum mnnum.

Arsenal er ekki a fara gegnum jkva tma, en eir eru me frbra leikmenn snum rum og hafa skora 18 mrk Evrpudeildinni. Vi berum mikla viringu fyrir eim."

g er bara byrjandi mia vi Arsene Wenger. Vi erum a undirba okkur fyrir ennan leik eins vel og vi getum."

Leikur AC Milan og Arsenal hefst 18:00 morgun og er sndur beint St 2 Sport 2.