fim 08.mar 2018
Ausilio fylgdist međ Di Maria sem gćti veriđ á förum
Angel Di Maria.
Angel Di Maria er líklega á förum frá Paris Saint-Germain nćsta sumar. Ţetta kemur fram hjá Daily Mail sem heldur ţví fram ađ nćsti áfangastađur sé Ítalía.

Argentínumađurinn hefur ekki veriđ í eins stóru hlutverki og áđur, á tímabilinu eftir ađ félagiđ keypti stórstjörnurnar Kylian Mbappe og Neymar síđasta sumar.

Sagt er ađ líklegur áfangastađur Di Maria á Ítalíu sé Inter Milan. Piero Ausilio, yfirmađur knattspyrnumála hjá Inter, horfđi á Di Maria og félaga detta út úr Meistaradeildinni í fyrradag á móti Real Madrid. Var hann ţar mćttur til ađ fylgjast međ Di Maria sem var í byrjunarliđi PSG vegna meiđsla Neymar.

Inter eru sagt hafa mikinn áhuga á Argentínumanninum sem er samningsbundinn PSG til 2019.

Di Maria, sem er ţrítugur, hefur skorađ 17 mörk á tímabilinu ţrátt fyrir ađ byrja mikiđ á bekknum.