mi 07.mar 2018
Juventus birtir sigurmynd r klefanum
Juventus tryggi sr framhaldandi ttku Meistaradeild Evrpu etta ri me 2-1 sigri Tottenham seinni leik lianna 16-lia rslitum keppninnar kvld.

Tottenham komst yfir og leiddi 1-0 hlfleik en mrk fr Gonzalo Higuain og Paulo Dybala me stuttu millibili seinni hlfleiknum sneru taflinu vi fyrir gestina fr talu.

Juventus fr alla lei rslit fyrra og n er stefnan vntanlega sett a fara skrefinu lengra en .

Leikmenn Juventus voru mjg glair eftir sigurinn kvld og birtu sigurmynd r klefanum fljtlega eftir leik.

Hr a nean m sj myndina. Allir stui!
Wojciech Szczesny, varamarkvrur Juventus, og fyrrum markvrur Arsenal, notai tkifri og skaut Tottenham.