fim 08.mar 2018
Návígi - Óli Kristjáns
Gunnlaugur Jónsson og og Ólafur Kristjánsson.
Návígi er hljóđvarpsţáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í ţáttunum rćđir hann viđ ţekkta ađila úr íslenska fótboltanum og umrćđan er tekin á annađ plan.

Viđmćlandi Gulla ađ ţessu sinni er Ólafur Kristjánsson, ţjálfari FH.

Ólafur er mćttur aftur í íslenska boltann eftir ađ hafa starfađ í Danmörku undanfarin ár. Í viđtalinu eru ýmsar áhugaverđar pćlingar varđandi fótboltann og fariđ yfir feril Ólafs, bćđi sem leikmađur og ţjálfari. Fariđ er yfir hćđir og lćgđir.

Fyrri návígi:
Ólafur Jóhannesson
Heimir Hallgrímsson
Heimir Guđjónsson - Fyrri hluti
Heimir Guđjónsson - Seinni hluti

Sjá einnig:
Hlustađu gegnum Podcast forrit