fim 08.mar 2018
Inter og AC Milan vilja Kovacic
Ítölsku stórliđin Inter og AC Milan vilja fá Mateo Kovacic, króatíska miđjumanninn hjá Real Madrid.

Kovacic kom til Real 2015 og hefur tekiđ ţátt í ađ vinna Meistaradeildina tvö ár í röđ ásamt fjölda annarra bikara.

Kovacic hefur ekki átt fast sćti í liđi Madrídinga en Tuttosport segir ađ Inter hafi gert tilbođ í hann í janúar sem var hafnađ.

Kovacic kom til Real frá Inter 2015 fyrir 35 milljónir punda eftir ađ hafa kostađ ítalska félagiđ 11 milljónir punda ţegar hann kom frá Dinamo Zagreb.

Á međfylgjandi mynd má sjá Kovacic međ Króatíu í landsleik á Laugardalsvelli.