fim 08.mar 2018
Lukaku: Mourinho ltur mig sem hershfingja
Romelu Lukaku telur Jose Mourinho lta sig sem hershfingja vegna hugarfars sns og persnuleika.

Lukaku hefur veri gagnrndur eftir a hann var keyptur til Manchester United 90 milljnir punda.

g held a stjrinn lti mig sem hershfingja vellinum. a er skrti fyrir framherja v venjulega eru mijumenn hershfingjarnir," sagi Lukaku vi Sky Sports.

g hef alltaf unni mikla vinnu fyrir lii en egar allt kemur til alls er g sknarmaur og mitt helsta hlutverk er a skora mrk.

Hann ttar sig vinnuframlaginu mnu og hann veit a g er me hugarfar hermanns. g mun alltaf setja lii fyrsta sti."


Lukaku er binn a gera 14 mrk 28 rvalsdeildarleikjum og 23 41 leik me Rauu djflunum tmabilinu.

Belginn byrjai tmabili vel en tk a dala egar lei veturinn. N er hann binn a gera sj sustu tu leikjum og virist vera kominn aftur skri.