mn 16.apr 2018
Albert og Ragnar fara yfir van vll - Fylkishjarta, tlvuleikir og hestar
Albert Brynjar Ingason og Ragnar Bragi Sveinsson.
Albert fagnar einu af fjrtn mrkum snum Inkasso-deildinni fyrra.
Mynd: Ftbolti.net - Einar sgeirsson

Ragnar Bragi Sveinsson fagnar marki.
Mynd: Ftbolti.net - Einar sgeirsson

Albert Brynjar ferinni.
Mynd: Ftbolti.net - Einar sgeirsson

Ftbolti.net spir Fylki 10. sti Pepsi-deildinni sumar. Fylkismenn komu gr heim fr Spni ar sem eir voru fingafer en lii geri markalaust jafntefli vi KR fingaleik laugardag.

Albert Brynjar Ingason og Ragnar Bragi Sveinsson kktu spjall skrifstofu Ftbolta.net dag en s sarnefndi fkk raua spjaldi leiknum laugardag.

etta var dmaraskandall, g hef aldrei tt skap saman me spnskum dmurum," sagi Ragnar Bragi lttur. etta ttu a vera sj gul spjld," skaut Albert a.

Fylkismenn unnu Inkasso-deildina fyrra og koma brattir til leiks Pepsi-deildinni sumar. Ragnar Bragi fr Vking fyrir sasta tmabil en sneri aftur Fylki jl fyrra. g er adandi af v a vera gu part og etta var part sem maur vildi ekki missa af," sagi Ragnar Bragi.

Nnast allir uppaldir
Nnast allir leikmenn Fylkis eru uppaldir rbingar. Af 23 hp eru 20 uppaldir Fylkismenn og a er eitthva sem vi ttum a nta okkur," sagi Ragnar Bragi.

a ber a vira essa stefnu. Hvernig eigum vi a n rangri? Vi erum ekki me sama budget og stru liin. Erum vi a fara a hla a essum ungu gu strkum sem eru til Fylki og skapa stemningu ea f 5-6 happa glappa tlendinga sem gtu skapa einingu? essi stefna sem var tekin hefur gengi vel og a er virkilega gaman a vera essum hp."

Albert er sjlfur a jlfa upp nstu kynsl Fylkismanna fimmta og sjtta flokki.

a er mjg gaman. Vi hfum veri essu, g, Brkur, Oddur og Andrs Mr. a er gaman fyrir strkana a a su strkar r meistaraflokki a jlfa," sagi Albert sem fer Orkumti Eyjum sumar. etta er algjrt deja vu og a er hrikalega gaman a taka tt essu."

Lri tkni af ungum Alberti
Orkumti er sama tma og HM fer fram en ar verur Ragnar Sigursson vinur Alberts eldlnunni. Albert vonar lka a Albert Gumundsson, frndi sinn, veri hpnum.

Mr finnst hann eiga a skili. g vri til a sj hann f fleiri mntur me aalliinu ti en hann hefur stai sig vel. Hann er str hluti af framtinni essu landslii og a er ekki betri reynsla fyrir hann en a fara me etta mt," sagi Albert sem hefur fylgst me nafna snum fr unga aldri. g var me honum ftbolta kjallaranum rbnum og hann var farinn a kenna mr tkni egar hann var tta ra."

Veri er a leggja gervigras Fylkisvll og aalvllur lisins verur v me gervigras framtinni. Mr lst mjg vel a. Maur sr a hj Val hva eir nu a bta sinn leik me v a spila gu gervigrasi. g held a etta eigi eftir a hjlpa okkur miki," sagi Albert.

Vonast til a lafur Ingi komi sumar
Helgi Sigursson er jlfari Fylkis og hann hefur komi me sterkt sigurhugarfar inn li Fylkis. Auvita vilja allir vinna ftboltaleiki en hann er gjrsamlega sjkur a vinna. a smitar t fr sr a a s olandi a vinna ekki. Hann hefur komi miki me a inn okkar klbb," sagi Ragnar Bragi.

Mijumaurinn reyndi Helgi Valur Danelsson sneri aftur Fylki vetur og orrmur er um a landslismaurinn lafur Ingi Sklason sni aftur rbinn eftir HM sumar. Maur hefur eitthva heyrt af v. Vonandi gerist a. a vri mjg sterkt fyrir okkur," sagi Albert.

Skotin Ingimund Nels lttu ntunum
Utan vallar er Albert miki tlvuleikjum eins og kemur fram vitalinu hr a ofan. er hann miki v a skjta vin sinn Ingimund Nels skarsson Twitter su sinni.

g held a hann s s eini sem hann er a followa Twitter. Hann loggar sig inn einu sinni mnui og f g runu af likeum. Hann hefur mjg gaman a essu, annars vri g ekki a essu," sagi Albert.

Vi hfum alltaf veri svona. egar hann kom FH litu strkarnir hvorn annan og spuru hvort vi htuum hvorn annan. Vi erum alltaf a drulla yfir hvorn annan."

Ragnar Bragi ntir frtma utan vallar hestamennsku. etta er bara hobb. Alli fer tlvuleiki kvldin mean g fer hesths a ra t. ll fjlskyldan er essu og maur fer etta egar maur hefur tma," sagi Ragnar Bragi.

Hlustau vitali heild hr a ofan.