mán 16.apr 2018
Tímabiliđ búiđ hjá Batshuayi - Mjög tćpur fyrir HM
Batshuayi yfirgaf völlinn á sjúkrabörum.
Ólíklegt er ađ Michy Batshuayi geti veriđ međ á HM í sumar en hann spilar ekki meira á tímabilinu vegna ökklameiđsla.

Batshuayi var lánađur til Borussia Dortmund frá Chelsea en hann fór meiddur af velli í tapi gegn Schalke um liđna helgi.

Ţessi 24 ára belgíski sóknarmađur stađfesti á Twitter ađ hann myndi líklega ekki spila meira á tímabilinu.

Belgía er í riđli međ Englandi á HM en mun eiga fyrsta leik sinn á mótinu ţann 18. júní, gegn Panama.

Síđan Batshuayi kom til Ţýskalands hefur hann skorađ níu mörk í fjórtán leikjum.